- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í gær fór fram kynning á lokaverkefnum 4A og 4B á tungumálasviði. Nemendur völdu sér tungumál að vinna með og gerðu verkefni sem skiptist í skapandi hluta og fræðilegan hluta, undir handleiðslu viðkomandi tungumálakennara.
Viðfangsefnin hafa verið af ýmsum toga þó matur, tónlist og skapandi skrif hafi verið áberandi. Dæmi um verkefni eru
og svo mætti lengi telja.
Það var einstaklega gaman að hlusta á kynningarnar og greinilegt að margir nemendur höfðu kafað djúpt í viðfangsefnið auk þess sem margir blómstruðu í skapandi hlutanum og gátu leyft listrænum hæfileikum að njóta sín.