- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Um 400 nemendur fóru um hádegisbil í dag til Reykjavíkur í menningarferð, sem skólafélagið Huginn hefur skipulagt og stjórnar. Fjórir kennarar eru með í för, en gist verður í húsum Verslunarskóla Íslands.
Á dagskrá er ýmislegt, heimsókn í Sjónvarpið, leikhús- og bíóferðir, ferð í Bláa lónið og margt fleira. Hópurinn snýr aftur á sunnudag.