Kosningadagskrá í 1B
Kosningadagskrá í 1B

Nemendur í menningarlæsi í 1. bekk kynntu sér sveitastjórnarkosningarnar sem framundan eru og settu upp kynningarbása í dag þar sem þeir settu fram boðskap og kosningaloforð, sem að sumu leyti tengdust hagsmunamálum skólanemenda.

Þetta er liður í námi þeirra í samfélagsmálum og skemmtilegt afbrigði af þeim fjölmörgu sem nemendur kynnast í fjölbreyttu námi í menningar- og náttúrlæsi í 1. bekk.

Nokkara myndir úr "kosningabaráttunni"