- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Skólanum hafa borist tæplega 210 umsóknir um 1. bekk frá nemendum sem hafa lokið 10. bekk grunnskóla en áður höfðu borist umsóknir frá hálfum þriðja tug nemenda á hraðlínu almennrar brautar. Skólinn hefur gengið frá umsóknum tíundubekkinga og þeir geta forvitnast um það þegar Inna opnar aðgang að því. Enn er ekki lokið inntöku nemenda á hraðlínu, en þar þarf að taka viðtöl við alla umsækjendur og forráðamenn þeirra. Um sóknir eru í heild ögn færri en í fyrra, en þá voru þær óvenjumargar og árgangurinn óvenjustór.
.