Freydís og María með erindi í Oddeyrarskóla.
Freydís og María með erindi í Oddeyrarskóla.

Í MA hefur lengi verið starfandi femínistafélagið FemMA. Tvær stúlkur í félaginu, þær Freydís Lilja Þormóðsdóttir og María Bergland báðar í 3H, heimsóttu Oddeyrarskóla í vikunni. Nemendur á unglingastigi þar eru að vinna að þemaverkefni um jafnrétti og sem kveikja að verkefninu voru þær fengnar til að vera með jafningjafræðslu. 

Myndin er fengin af vef Oddeyrarskóla.