- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þriðjudaginn 7. maí brugðu fjórir fyrstu bekkir sér í Mývatnssveit ásamt kennurum sínum. Nemendur fóru víða um og lærðu eitt og annað um jarðfræði, jarðsögu og fuglalíf sveitarinnar. Í lok ferðar fékk hópurinn sér sundsprett í Jarðböðunum. Veður var fremur kalsalegt, lengst af var þó hæg gola af norðri en þurrt.
Höf: Gunnhildur Ottósdóttir.