- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í síðustu viku lögðu nemendur 4. bekkjar land undir fót og fjölmenntu til Reykjavíkur í því skyni að kynna sér þá mörgu möguleika sem þeim standa til boða eftir stúdentspróf. Hver nemendi kynnti sér fjögur fyrirtæki eða stofnanir en í pottinum voru yfir 100 valmöguleikar. Að auki fjölmenntu nemendur á Stóru háskólakynninguna en þar kynna allir háskólar á Íslandi námsframboð sitt.
Nokkir nemendur völdu að kynna sér starfsemi utanríkisráðuneytisins og þar voru þessar myndir teknar.