- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Allir nemendur í 2. bekk fá kennslu í grunnatriðum skyndihjálpar. ,,Það er ekki oft sem maður vonar að nemendur þurfi aldrei að nota þekkingu sína - en það á þó við um skyndihjálparkennsluna", segir Unnar Vilhjálmsson, íþróttakennari. Hann fylgdi nemendum á námskeið Rauða krossins á dögunum og tók meðfylgjandi myndir.