Drjúgur þáttur í námi í 4. bekk á félagsfræðibraut er rannsókn á viðhorfum nemenda, könnun og úrvinn…
Drjúgur þáttur í námi í 4. bekk á félagsfræðibraut er rannsókn á viðhorfum nemenda, könnun og úrvinnsla. Félagsfræðinemar kynna niðurstöður rannsókna sinna þessa 16. des 2009

Drjúgur þáttur í námi í 4. bekk á félagsfræðibraut er rannsókn á viðhorfum nemenda, könnun og úrvinnsla. Þessar kannanir hafa farið fram hér í skóla í allmörg ár og eru verðmæt heimild um líf og starf og viðhorf menntaskólanema og þróun og breytingar sem verða þar á í tímans rás.

Núna á haustönninni hafa félagsfræðinemar farið með kannanir um bekki og unnið síðan úr þeim undir stjórn og með leiðbeiningum kennara sinna. Þeir kynna niðurstöður rannsóknanna þessa dagana, og hér eru myndir frá því í dag, þegar nemendur í 4. bekk F og H kynntu verkefni sín.

.