Ný skólanefnd Menntaskólans á Akureyri hefur verið skipuð með bréfi menntamálaráðherra dagsettu 4. desember síðastliðinn. Skipanin gildir til fjögurra ára.

Aðalmenn í skólanefnd MA eru án tilnefningar:
Elín M. Hallgrímsdóttir,
Erlingur Sigtryggsson,
Jóna Jónsdóttir.
Aðalmenn í nefndinni samkvæmt tilnefningu Héraðsnefndar Eyjafjarðar eru:
Þóra Rósa Geirsdóttir,
Jóna Valdís Ólafsdóttir.

Varamenn í skólanefnd án tilnefningar eru:
Jón Björnsson,
Hlynur Hallsson,
Steingrímur Birgisson.
Varamenn tilnefndir af Héraðsnefnd Eyjafjarðar eru:
Jón Helgi Pétursson,
Þorleifur Stefán Björnsson.

Áheyrnarfulltrúar skólaárið 2008-2009 eru:
Valdimar Gunnarsson f.h. kennara,
Gréta Kristín Ómardóttir f.h. nemenda,
Sigfús Karlsson f.h. foreldra.

.