Ritstjórn Munins 2024-2025
Muninn heitir skólablað MA sem hefur verið gefið út frá árinu 1927. Það nálgast því aldarafmælið en er sísprækt og ber aldurinn vel. Í síðustu viku kom út nýnemablaðið Völvan og var pylsugrill í tilefni þess í sunnanrokinu.