- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Tilkynnt hefur verið að tveir nemendur MA verði í liði Íslands á Ólympíuleikunum í eðlisfræði og aðrir tveir í stærðfræði.
Tveimur nemendum, Rúnari Unnsteinssyni og Valtý Kára Daníelssyni, hefur verið boðið að taka þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði sem fara fram 5. – 12. júlí í Mumbai á Indlandi.
Tveir nemendur, Atli Fannar Franklín og Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson, hafa verið valdir í Ólympíulið Íslands sem keppir í Chiang Mai, Tælandi, frá 8. til 16. júlí 2015.
Skólinn óskar þessum vösku sveinum velgengni á framaldi slóðum í júlí í sumar.
Merki Ólympíuleikanna í eðlisfræði 2015