Þemaverkefni UPP203
Þemaverkefni UPP203

Svolítil sýning á verkefnum nemenda í uppeldisfræði, UPP203, hefur verið sett upp í skotinu hjá skólaspjaldinu við stofu H5 og H7. Verkefnin verða til sýnis fram yfir helgi. Þetta eru þemaverkefni og markmiðið var að nota sköpunargáfuna til að búa til fræðslu- eða afþreyingarefni fyrir börn, unglinga eða foreldra þeirra.

.