- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Páskaleyfi hófst í Menntaskólanum á Akureyri um hádegisbil á föstudag. Kennsla að loknu leyfi hefst miðvikudaginn 15. apríl.
Nemendur á ferðamálakjörsviði 4. bekkjar komu alsælir úr náms- og vinnuferð sinni til evrópskra borga fyrir um það bil viku og þýskir gestir frá Potsdam, sem hafa verið við nám og störf í ósviknu vetrarveðri í Eyjafirði og í Mývatnssveit, eru horfnir heim á leið með óviðjafnanlega reynslu í farteskinu.
Skólinn er lokaður í páskaleyfinu.
Gleðilega páska.