Verið er að taka saman skrár yfir þá sem hafa gegnt embættum í skólanum, meðal annars hverjir hafa leikið á píanó á Söngsal. Í seinni tíð er það kallað embætti konsertmeistara, en áður var hugsanlega handahófskenndara hverjir léku. Það eru fáar heimildir til um þetta í skjölum skólans og þessi listi hér er uppkast, að miklu leyti gert eftir minni þeirra sem þykjast muna best.

Nú langar undirritaðan til að biðja þá sem muna betur að senda leiðréttingar, viðauka og endurbætur - ég tala ekki um það ef fólk man söguna lengra - í tölvupósti á svp@ma.is. En listinn eins og hann er núna er á þessa lund:

Konsertmeistarar MA - píanóleikarar á söngsal

2014-15 Fannar Rafn Gíslason
2013-14 Bjarni Karlsson
2012-13 Bjarni Karlsson
2011-12 Jóhann Axel Ingólfsson
2010-11 Jóhann Axel Ingólfsson
2009-10 Þorvaldur Örn Davíðsson
2008-09 Axel Ingi Árnason
2007-08 Þorvaldur Örn Davíðsson
2006-07 Axel Ingi Árnason
2005-06 Sigurður Helgi Oddsson
2004-05 Sigurður Helgi Oddsson
2003-04 Sigurður Helgi Oddsson
2002-03 Elvar Ingi Jóhannesson
2001-02 Elvar Ingi Jóhannesson
2000-01 Laufey Sigrún Haraldsdóttir
1999-00 Laufey Sigrún Haraldsdóttir
1998-99 Hildur Inga Rúnarsdóttir
1997-98 Sigurður Hannesson
1996-97 Sigurður Hannesson
1995-96 Bergur Ingi Guðmundsson
1994-95 Einar Örn Jónsson
1993-94 Einar Örn Jónsson
1992-93 Einar Örn Jónsson
1991-92 Sunna Sigurðardóttir
1990-91 Sunna Sigurðardóttir
1989-90 Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir
1988-89 Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir
1987-88 Sigrún Jónsdóttir?
1986-87 Óskar Einarsson
1985-86 Aðalheiður Þorsteinsdóttir
1984-85 Jóhann Ólafur Ingvason
1983-84 Sindri Már Heimisson
1982-83 Sindri Már Heimisson
1981-82 Sindri Már Heimisson
1980-81 Gunnar Gunnarsson
1979-80 Gunnar Gunnarsson
1978-79 Örn Magnússon
1977-78 Örn Magnússon
1976-77 Kristinn Örn Kristinsson
1975-76 Kristinn Örn Kristinsson
1974-75 Ásgeir Böðvarsson
1973-74
1972-73
1971-72
1970-71 Ólafur Héðinsson
1969-70 Ingimundur Friðriksson
1968-69 Ingimundur Friðriksson
1967-68 Ingimundur Friðriksson
1966-67 Jósef Blöndal
1965-66 Jósef Blöndal
1964-65 Jóhannes Vigfússon

 

Vonandi fæ ég góðar ábendingar,
Sverrir Páll.