- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendur athugið
Prófkvíðanámskeið byrjar 3. desember. Skráning fer fram hjá námsráðgjöfum til 30. nóvember, lena@ma.is og heimir@ma.is
Við minnum á breyttar reglur varðandi sérúrræði í prófum:
Sérúrræði í prófum
Nemendur með greiningar á sértækum námsörðugleikum geta sótt um að fá prófin á lituðum pappír og Mp3 spilara í tungumálaprófum þar sem prófin eru lesin inn. Umsókn um sérúrræði þarf að berast eigi síðar en 1. desember fyrir haustannarpróf og 1. maí fyrir vorannarpróf. Sótt er um á Innu undir flýtileiðir/skrá sérúrræði. Ekki þarf að sækja sérstaklega um lengdan próftíma þar sem allir nemendur fá viðbótartíma.
Sértækir námsörðugleikar - aðrar greiningar
Nemendur þurfa að skila greiningu til náms- og starfsráðgjafa
Kveðja
Námsráðgjafar