Prófsýningar og sundurliðun einkunna fer fram þann 31. maí 2019
Prófsýningar og sundurliðun einkunna fer fram þann 31. maí 2019

Prófsýningar verða haldnar á morgun, 31. maí 2019 eins og áður hefur komið fram. Flestar prófsýningarnar (ekki allar) verða eftir hádegið. Nemendur eru hvattir til þess að nýta sér þetta tækifæri til að skoða prófin sín og fá sundurliðun einkunna hjá kennurum.

Í eftirfarandi töflu birtist skipulag prófsýninganna, raðað eftir stofum. Athugið að einhverjir kennarar kunna að hafa látið nemendur vita í tölvupósti eða með öðrum hætti hvar og hvenær uppgjör þeirra fara fram.

ATH: Þeir sem þurfa að taka endurtökupróf verða að skrá sig fyrir helgina (afgreidsla@ma.is).

Stofa

Tímasetning

Áfangi/Áfangar

Kennari/Kennarar

G1

12:00 - 12:30

DANS2AA05; DANS2BB04, Sundurliðun einkunna

Hafdís Inga Haraldsdóttir

G1

12:30-13:00

DANS2AA05/DANS2BB04

Selma Hauksdóttir

G12

12:00-12:30

ENSK2BB050: ENSK3AE050

Ágústína Gunnarsdóttir

G12

12:30-13:00

ENSK2BB050 / ENSK3AE050

Maija Kalliokoski

G13

12:00-12:30

Franska 1CC05 - Spænska 1AA05 - Spænska 2A050

Örn Þór Emilsson

G14

12:00-13:00

FRAN1BB05, FRAN1RB04, FRAN2DD05

Anna Eyfjörð Eiríksdóttir

G14

13-13:45

ENSK2BB/ENSK3AE/ENSK3C

Hildur Hauksdóttir

G15

frá 12:00 - 13:00

ÞÝSK1BB05, ÞÝSK1RB04, ÞÝSK1CC05

Sigrún Aðalgeirsdóttir

G22

12:00-13:00

ENS2BB05 / ENS3C040F

Ghasoub Abed

G23

12:00-13:00

ÞÝSK1BB05, ÞÝSK1RB04, ÞÝSK2DD05

Margrét Kristín Jónsdóttir

G26

12:00-13:00

ÞÝSK1BB05, ÞÝSK1RB04, ÞÝSK1CC05

Harpa Sveinsdóttir

H1

12:00 - 12:30

LAN og JAR

Einar Sigtryggsson

H1

12:37-13.08

ÍSLE3FR05 og ÍSL3C03

Stefán Þór Sæmundsson

H1

13:00-14:00

ÍSLE3NR05 og ÍSLE3FR05

Kolbrún Halldórsdóttir

H1

13:00-14:00

ÍSLE3FR05 og ÍSLE3NR05

Aðalbjörg Bragadóttir, Eva Sóley Sigurðardóttir

H2

13:00 - 13:30

SÁLF2IN05 Sálfræði

Lilja Ákadóttir

H2

14:00 - 14:30

FÉLA3AB05

Geir Hólmarsson, Lilja Ákadóttir

H3

12:00-13:00

Kynjafræði (FÉLA3KY04) og LOK4A05 (lokaverkefni í 4. bekk)

Anna Sigríður Davíðsdóttir, Daníel Freyr Jónsson

H5

12:00-12:30

SIÐ3A050, 4.TUVX

Bjarni Guðmundsson

H5

12:30-13:00

SÁLF3HE05, Heilsusálfræði

Bjarni Guðmundsson

H7

12:00-13:00

ÍSLE3NR05, LOKA3LM04

Sigríður Steinbjörnsdóttir

H7

12:00-13:00

ÍSLE3NR05 / ÍSL3C03 / TUNLOKA

Gunnhildur Ottósdóttir

M1

9:00-9:30

STÆR2FF05 og STÆR2AJ05

Hrefna Óladóttir, Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

M11

13:30 - 14:00

STÆ3E050b

Nína Arnarsdóttir

M11

13:30 - 14:00

STÆ3E050

Jóhann Sigursteinn Björnsson

M11

14:00 - 14:30

STÆR4CA05

Jóhann Sigursteinn Björnsson

M11

14:00 - 14:30

EÐLI4NU05

Jóhann Sigursteinn Björnsson

M12

13:30-14:00

EÐLI2TV06

Þórhildur Björnsdóttir

M13

12:00-12:30

STÆR2RU06

Tryggvi Kristjánsson, Rósa Ingibjörg Tómasdóttir

M13

12:30-13:00

STÆR3HX07

Áskell Harðarson

M13

12:30-13:00

STÆR3HL07

Áskell Harðarson, Hólmfríður Þorsteinsdóttir

M13

13:00-13:30

STÆR3LX06

Hólmfríður Þorsteinsdóttir

M13

13:00-13:30

STÆR3LP06

Nína Arnarsdóttir, Valdís Björk Þorsteinsdóttir

M21

11:30-12:00

EFN3D050 og EFNA3LY05

Arnfríður Hermannsdóttir, Anna Rut Jónsdóttir

M21

12:00-12:30

EFNA1AA05

Arnfríður Hermannsdóttir, Anna Rut Jónsdóttir

M22

11:00-11:30

EFNA3LR05

Andri Gylfason, Anna Rut Jónsdóttir

M23

13.00-13.30

LÍFF1GL05

Brynja Finnsdóttir

M23

13.30-14.00

RAUN3UI05

Brynja Finnsdóttir

M24

11:30-12:00

Líffærafræði

Ragnheiður Tinna Tómasdóttir

M24

12:00 - 13:00

LÍFF2LE05 og LIFF3AN05

Arna Einarsdóttir

M24

13:00-13:30

LÍFF2LE05

Sonja Sif Jóhannsdóttir

NS

12:00 - 12:30

DANS2AA05

Rannveig Ármannsdóttir

SS

13:00-14:00

Saga3MG05

Einar A. Brynjólfsson