- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þriðjudaginn 26. janúar kl. 20 verður rafrænn fundur fyrir forráðafólk MA-inga.
Dagskrá:
- vorönnin; staðnám og sóttvarnir, námsmatsdagar og verkefnatafla. Nemendur hafa fengið verkefnatöfluna senda og almanak skólans er á ma.is
- stoðþjónusta og könnun meðal nemenda á haustönn
Hægt er að senda spurningar fyrirfram á sag@ma.is. Eins verður boðið upp á að senda inn spurningar á spjallþræði fundarins meðan á fundi stendur.
Slóðin að fundinum er hér. Bent er á að gott er að hafa slökkt á myndavélum og hljóði. Fundinum lýkur ekki seinna en kl. 21.
Hlökkum til að sjá sem flesta á fundinum.
Skólameistari