- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Nemendur í 4.A, sögukjörsviði, stóðu síðastliðinn fimmtudag fyrir sýndarréttarhöldum á Miðsal. Þar gafst nemendum tækifæri á að rétta yfir Adolf Eichmann, þeim fræga leiðtoga nasista í seinni heimsstyrjöld. Holdgervingur Adolfs Eichmanns var í þetta sinnið Bjarni Jónasson, sögukennari. Skemmst er frá því að segja, að Bjarni (Adolf Eichmann) var dæmdur til 10 ára fangelsisvistar, í stað þess að þurfa að ganga plankann