- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Menntaskólinn á Akureyri tekur þátt í þverfaglegu samstarfi í þágu ungmenna.
Á fimmtudag var undirritaður samningur um þverfaglegt samstarf aðila á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu sem sinna málefnum ungs fólks á aldrinum 16-29 ára. Undirritunin fór fram í Ungmennahúsinu Rósenborg.
Verkefnið gengur undir heitinu Virkið og því er ætlað að vera vettvangur um samstarf þegar þessi hópur fólks þarf, stöðu sinnar vegna, á þjónustu að halda. Þjónustu sem snýr m.a. að atvinnuleit, skólagöngu, endurhæfingu eða annarri meðferð.
Með tilkomu samningsins verður þverfaglegt samstarf þeirra sem koma að málefnum aldurshópsins fest í sessi.
Eftirfarandi aðilar standa að samkomulaginu:
Meginmarkmið samstarfsins er að:
Mynd og texti af akureyri.is