- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Skólafélög nemenda í MA og VMA héldu samstöðufund í Lystigarðinum í dag til að sýna þolendum kynferðisofbeldis samstöðu. Mörg hundruð nemendur gengu út úr kennslu um klukkan 11 og mættu í Lystigarðinn þar sem flutt voru ávörp og tónlistaratriði. Þorsteinn Jakob varaformaður Hugins var í viðtali í hádegisfréttum RÚV og Rakel Eir Erlingsdóttir formaður FemMA í kvöldfréttum RÚV.