- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þriðjudaginn 23. nóvember fengu 1.TUV og X heimsókn í náttúrlæsi. Kristín Helga Schiöth, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun flutti fyrilestur um efnin í umhverfinu og þau skaðlegu áhrif sem þau geta haft á heilsu fólks. Í leikföngum, snyrtivörum, hreinsiefnum, raftækjum og textíl af ýmu tagi leynast ýmsir áhættuvaldar sem við vitum kannski ekki um en með því að lesa innihaldslýsingar, þvo eða viðra nýja hluti, velja vörur sem eru með viðurkennda umhverfisvottun gætum við lágmarkað þessi áhrif.
Gunnhildur Ottósdóttir