Nemendur í menningarlæsi í 1. bekk fóru í náms-og kynnisferð til Siglufjarðar á fimmtudaginn í afar góðu veðri. Þessi ferð er vettvangsför í atvinnusögu og menningarsögu og farin haust og vor með helming nemenda í 1. bekk í hvert sinn.

Siglfirðingur.is segir svo frá sem hér má sjá. https://www.siglfirdingur.is/nemendur-og-kennarar-ur-ma-i-heimsokn/

Myndina sem hér má sjá tók sóknarpresturinn Sigurður Ægisson eftir sögu- og söngstund í kirkjunni.

Fleiri myndir eru á Facebook.