- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Flest sjúkra- og aukapróf verða haldin mánudaginn 9. júní, annan í Hvítasunnu. Þetta er vegna verkfalls kennara á önninni. Upplýsingar verða birtar jafnóðum hér á vef skólans undir þessum tenglum hér og á forsíðu skólans.
Sjúkra og aukapróf '14 | Endurtökupróf '14 (uppfært 8. júní) |
Athugið að þetta eru aðeins fyrstu drög að próftöflunni. Hún getur auðveldlega breyst þegar fleiri einkunnir birtast í Innu og því þurfi nemendur að fylgjast vel með vefnum.
Nemendur þurfa að skrá sig í endurtökupróf (og láta vita ef þeir hætta við, annars þarf að greiða próftökugjaldið). Þetta er gert gegnum netfangið ma@ma.is eða alma@ma.is. Greiða þarf 8000 kr fyrir hvert próf, inn á reikning skólans 0302-26-827, 460269-5129. Setja þarf nafn og próf sem skýringu. Einnig er hægt að greiða fyrir endurtökupróf í afgreiðslu skólans.
Sjá líka reglur um endurtökupróf á vef skólans.
Við hvetjum nemendur til að leggja sig alla fram og óskum ykkur góðs gengis.