Skipting MA í sóttvarnarhólf
Skipting MA í sóttvarnarhólf

Skólanum verður skipt í fjögur hólf:

  • Möðruvellir neðri, neðsta og efsta hæð Möðruvalla og stigagangur: M01, M21, 22, 23, 24. Gengið inn um nemendainngang á neðstu hæð. 1T, 1U, 2A, 2F, 2T, 2U, 2VX, 3F, 3I
  • Möðruvellir efri: M12, M13. Gengið inn að norðan. 1V, 1X, 3T, 3U
  • Hólar eru eitt hólf en gengið inn um tvo innganga til að dreifa umferð:
    • H2-H5, gengið inn um aðalinngang. 1G, 2G, 2H, 3VX
    • H6-H9, gengið inn að norðan. 2I, 3G, 3H
  • Gamli skóli: gengið inn um inngang að norðan. 1AF, 1H, 1L, 3A

 

Hvert hólf er sjálfstæð eining og reynt er að takmark umferð milli hólfa sem mest. Bekkir hafa heimastofur en þó þurfa nokkrir nemendur að fara milli hólfa. Ef þarf að sækja kennslustundir eða þjónustu bókasafns, afgreiðslu eða stoðþjónustu þarf að fara út úr sínu hólf og inn um inngang að næsta hólfi og gæta vel að sóttvörnum.