Skólanum er skipt upp í hólf
Skólanum er skipt upp í hólf

26. ágúst  Nemendur í 1. bekk hitta umsjónarkennara sína kl. 10 og nemendur í 2. bekk hitta umsjónarkennara sína kl. 13. Tölvuaðstoð verður í boði eftir kl. 11 fyrir nýnema en þeir fá einnig senda rafræna kynningu. Umsjónarkennarar í 3. bekk skipuleggja rafræna móttöku. Heimastofur bekkja eru neðar í skjalinu.

 

27. ágúst Kennsla hefst hjá öllum, hvort sem er í stað- eða fjarnámi.   

Bekkir mæta í skólann samkvæmt þessu skipulagi (með fyrirvara um breytingar):  

27. ágúst: 1. bekkur + 2GTVX. Fjarnám hefst í öðrum bekkjum.  

28. ágúst: 1. bekkur + 2IU 

31. ágúst: 1. bekkur + 2AFH  

1. sept: 3. bekkur + 2GTVX  

2. sept: 1. bekkur + 2IU  

3. sept: 1. bekkur + 2AFH  

4. sept: 1. bekkur + 2GTVX  

 7. sept: 1. bekkur + 2IU  

8. sept: 1. bekkur + 2AFH  

9. sept: 3. bekkur + 2GTVX  

10. sept: 1. bekkur + 2IU  

11. sept: 3. bekkur + 2AFH  

Heimastofur bekkja:

1AF: G11

1G: H2

1H: G22

1L: Miðsalur og Suðursalur

1T: M23

1U: M24

1V: M12

1X: M13

2A: M01

2F: M22

2G: H4

2H: H5

2I: H8

2T: M21

2U: M21

2VX: M22

3A: G23

3F: M24

3G: H7

3H: H9

3I: M23

3T: M13

3U: M12

3VX: H3