Í löngu frímínútum í dag var undirritaðir skólasamningur milli Menntaskólans á Akureyri og kennara, sem eru félagar í Kennarasambandi Íslands. Um er að ræða endurskoðun á fyrri skólasamningi þar sem tekin afa verið saman ýmis atriði er varða álagsgreiðslur, breytingar á greiðslum fyrir ýmis störf og önnur aðlögun að nýjustu kjarasamningum. Samninginn undirrituðu skólayfirvöld og stjórn Kennarafélags MA.

.