Í dag fimmtudaginn 6. febrúar verður skólahald skv. stundaskrá. Fylgst verður náið með veðurspá og veðurmælingum og sem fyrr er fólk beðið um að gæta varúðar og fara varlega.