Tumi á Söngkeppni MA 2016
Tumi á Söngkeppni MA 2016

Glæsileg söngkeppmi MA fór fram í Hofi á þriðjudagskvöld. Af 17 söngatriðum valdi dómnefnd sigurvegarann Tuma Hrannar Pálmason. Dómarar kvöldins voru Salka Sól Eyfeld, Arnar Freyr Frostason og Magni Ásgeirsson. Úrslitin voru á þessa leið:

1.sæti - Tumi Hrannar Pálmason með lagið Summer Soft eftir Stevie Wonder.

2.sæti - Agla Arnarsdóttir og Valgerður María með skemmtilega og öðruvísi útgáfu af Gangnam Style með PSY.

3.sæti - Sigríður Kristín Ólafsdóttir með lagið Let It Go með Sofia Karlberg.

Einnig kusu áhorfendur vinsælasta atriðið og unnu þær Agla og Valgerður kosninguna.

Skólafélagið Huginn greinur nánar frá þessu á Facebooksíðu sinni: