- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Hin árlega Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri fer fram fimmtudaginn 21. febrúar í Hofi. Að keppninni standa Skólafélagið Huginn og TóMA.
Kynnar kvöldsins verða Júlíus Þór Björnsson Waage og Oddur Hrafnkell Daníelsson. Dómarateymið verður skipað þeim Andreu Gylfadóttur, Helga Sæmundi og leynidómara.
Ljóst er að mikið líf og fjör verður í Hofi á fimmtudagskvöld. Samkvæmt fésbókarsíðu skólafélagsins eru á þriðja tug atriða skráð til leiks þar sem eftirtaldir listamenn koma fram:
Aldís Hulda Eggertsdóttir
Alice
Ari Orrason
Athena Lind Rosauro
Ágústa Jenný Forberg
Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir
Brynjólfur Skúlason
Eva Dröfn Jónsdóttir
Eyrún Lilja Aradóttir
Gunnhildur Lilja & Selma Rut
Haukur Örn Valtýsson & Telma Lind Bjarkadóttir
Hekla Maren Baldursdóttir
Hrund Óskarsdóttir
Ína Soffía Hólmgrímsdóttir
Jóna Margrét Guðmundsóttir & Eik Haraldsdóttir
Jóhanna Björg Jónsdóttir
Jóhanna Kristín Andradóttir & Lilja Margrét Óskarsdóttir
Katrín Birta Björgvinsdóttir
Kolbrún Eva Pálmadóttir
Laufey Lind Ingibergsdóttir
Lilja Margrét Óskarsdóttir
Magni Steinn Þorbjörnsson
SauMA
Sverrir Jóhannsson & Gunnar Freyr
Keppnin hefst klukkan 20:00.