- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram að morgni þriðjudags 6. október 2009.
Nemendur skólans hafa tekið þátt í keppninni á undanförnum árum og oft hafa einn eða fleiri komist langt í keppninni og verið í landsliði í stærðfræði, sem keppt hefur á Norðulanda- eða Ólympíuleikum í stærðfræði.
Keppnin verður auglýst nánar á auglýsingatöflum skólans.