- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Kosningar til stjórnar skólafélags MA og í embætti forseta undirfélaga fóru fram í lok apríl. Stjórnarskipti Hugins fóru fram fimmtudaginn 2. maí þegar ný stjórn tók við lyklavöldum úr hendi fráfarandi stjórnar. Nálgast má úrslit kosninganna á heimasíðu Hugins.
Við óskum verðandi stjórn velfarnaðar í starfi á komandi skólaári.
Stjórn Hugins skólaárið 2024-2025 skipa:
Forseti: Bjartmar Svanlaugsson
Varaforseti: Þórdís Kristin O’Connor
Gjaldkeri: Benjamín Þorri Bergsson
Ritari: Álfrún Hulda Bergþórsdóttir
Skemmtanastjóri: Trausti Hrafn Ólafsson
Meðstjórnandi: Freydís Lilja Þormóðsdóttir
Markaðsstjóri: Hákon Snorri Rúnarsson
Forseti hagsmunaráðs: Vera Mekkín Guðnadóttir