- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í morgun komu fulltrúar þeirra flokka og samtaka sem bjóða fram til alþingsikosninga á fund, sem var þáttur í námi í félagsfræði í 2. bekk. Fundurinn var haldinn í samráði við kennara í félagsfræði. Talsverðar umræður urðu á fundinum og fyrirspurnir til frambjóðenda á pallborði og þar var haldið uppi hefðbundinni togstreitu eins og einkennir fundi af þessu tagi. Nokkru fleiri nemendur en þeir sem eru í 2. bekk á félagsfræðibraut komu og tóku þátt í spjallinu.