- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þrír nemendur skólans náðu þeim árangri í forkeppninni í stærðfræði að komast áfram í lokakeppnina, sem verður á vorönn. Uppskeruhátíð forkeppninnar verður í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík á morgun, fimmtudag, klukkan 16.30.
Þeir sem náðu þessum árangri eru Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson í 3. bekk X, sem var á efra stigi, og þeir Atli Fannar Franklín í 2. bekk U og Brynjar Ingimarsson í 2. bekk T, sem voru á neðra stigi.
Gott hjá þeim.