- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Forkeppni í líffræði fór fram á dögunum í framhaldsskólum landsins. Þrír nemendur náðu það góðum árangri að þau komast áfram í úrslitakeppni á vorönn. Það eru þau Kolfinna Ósk Andradóttir 2T, Magnús Máni Sigurgeirsson 3X og Unnur Birna Gunnsteinsdóttir 3T. Til hamingju öll með góðan árangur.
Stigahæstu nemendunum í úrslitakeppninni býðst svo sæti í landsliðinu í líffræði sem tekur þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni í Kasakstan í júlí 2024.