22.01.2025
Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir
Félag þýskukennara á Íslandi efnir til árlegrar samkeppni meðal framhaldsskólanema. Hún verður haldin að þessu sinni 5. febrúar kl. 10:45 í G24. MA-ingar hafa oft staðið sig vel í þessari keppni og fengið verðlaun og viðurkenningar. Við hvetjum nemendur til að taka þátt.