- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þýskuþrautin 2012 fer fram miðvikudaginn 22. febrúar í stofu G14. Nemendur MA hafa reglulega tekið þátt í þrautinni og margir unnið til verðlauna. Á síðasta ári vann Agnes Eva í 4T þrautina og fékk að launum í mánaðarferð til Þýskalands. Hún skrifaði um ferðina mjög góða grein sem birtist í Munin, sem kom fyrir jólin. Lesið hana.
Takið endilega þátt í þýskuþrautinni. Enn er í boði ferð til Þýskalands og auk þess eru veitt bókaverðlaun þeim sem standa sig best. Lesið nánar um keppnina hér.