- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Þýskuþrautin 2016 í Menntaskólanum á Akureyri verður fimmtudaginn, 10. mars í stofu G14. Í verðlaun er Þýskalandsdvöl í 3-4 vikur í sumar með mikilli dagskrá. Nemendur MA hafa oft unnið til fyrstu verðlauna í þýskuþraut og farið til Þýskalands. Hér eru nokkrar ferðasögur http://www.ki.is/daf/frasagnir-nemenda. Einnig eru í boði bókaverðlaun fyrir góðan árangur. Keppnin er á vegum Félags þýskukennara á Íslandi.
Þú getur tekið þátt í þýskuþraut ef þú
Taktu endilega þátt í þýskuþraut. Allar nánari upplýsingar gefa þýskukennararnir.