- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni á meðal framhaldsskólanema landsins. Þetta verður í 35. sinn sem þrautin er lögð fyrir og verður hún í MA miðvikudaginn 7. febrúar kl. 10:45 í G12. Nemendur hafa 90 mínútur til að leysa þrautina og eru tvö þyngdarstig í boði. Nemendur geta tekið þátt ef þeir:
Verðlaunahafar eiga möguleika á þátttöku í Eurocamp í Þýskalandi í sumar. Einnig verða veitt bókaverðlaun.
Nánari upplýsingar gefa þýskukennarar skólans, Harpa, Rannveig og Sigrún.
-