- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Í samstarfi við sendiráð Bandaríkjanna bauð Menntaskólinn á Akureyri til fundar um komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum þann 10. október sl. Stjórnmálaráðgjafarnir Rick Ridder og Bob Carpenter fjölluðu um um kosningakerfið og baráttuna um Hvíta húsið annars vegar frá sjónarhorni demókrata og hins vegar repúblikana. Nemendur nýttu tækifæri til að spyrja gestina um flókið kosningafyrirkomulag og annað sem þeim lá á hjarta.