- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Fulltrúar úr Ungmennaráði UN Women heimsóttu skólann í morgun og kynntu starfsemina. Það var þröng á þingi þegar kynningin fór fram á Möðruvöllum, en hún gekk prýðilega. Skólanum bárust þakkir frá ráðinu og upplýsingar sem hér má sjá:
Stjórn Ungmennaráðs UN Women þakkar kærlega fyrir góðar móttökur.
Hér fyrir neðan er stutt lýsing á starfsemi okkar ásamt leiðum til þess að fylgjast með okkur og eða taka þátt í starfinu. Ef áhugi er fyrir væri frábært ef hægt væri að senda þessar upplýsingar nemendur skólans eða hópa innan hans.
Ungmennaráð UN Women vinnur undir íslensku landsnefndinni og okkar stærsta verkefni eru skólakynningar. Við kynnum málefnið fyrir jafnöldrum okkar og reynum að stuðla að vitundarvakningu og vekja athygli á málstaðnum. Ungmennaráðið hefur stækkar ört síðustu ár frá því að það var stofnað 2012 og leitum stöðugt að nýju duglegu og krafmiklu fólki til þess að hjálpa til og taka þátt í starfinu.
Hér eru hægt að finna okkur:
Facebook like-síða → https://www.facebook.com/UngmennaradUNWomen/
Umræðuhópur → https://www.facebook.com/groups/115371235282628/
Verkefnahópur á höfuðborgarsvæðinu → https://www.facebook.com/groups/1130669836944126/
Norðlenskur verkefnahópur → https://www.facebook.com/groups/1712797775674701/
Instagram → @ungmennaradunwomen
Twitter → @unwomenyouth_is
Snapchat → @unwomenaislandi
Vonandi sjáumst við aftur á næsta ári!
F.h. Ungmennaráðs UN Women,
Kristjana Björk, formaður.