- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Undirbúningur fyrir nýtt skólaár er í fullum gangi.
Opnað verður fyrir INNU.is þann 17. ágúst. Þá geta nemendur skoðað stundatöfluna sína, námshópa og séð lista yfir námsefni. Nýir notendur (nemendur og forráðafólk) geta sótt um aðgang á INNU með rafrænum skilríkjum eða íslykli.
Skólasetning verður 22. ágúst kl. 09:30. Gert er ráð fyrir öllum nemendum við skólasetningu og við hvetjum forráðafólk einnig til að mæta. Það verður stuttur kynningarfundur í kjölfar skólasetningar og nemendur í 1. og 2. bekk hitta umsjónarkennara sína. Eftir hádegi þann dag geta nemendur komið með tölvur og síma og fengið aðstoð við að tengjast tölvukerfinu.
Í næstu viku fá nýnemar upplýsingapóst um ma-netfang og aðgang að office365.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.