- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Laugardaginn 9. maí halda nemendur í uppeldisfræði í 4. bekk MA ráðstefnu í Kvosinni í MA, þar sem þeir kynna verkefni sem þeir hafa unnið í námi í vetur. Ráðstefnan Uppnám 2009 hefst klukkan 10.00 og stendur til 13.45.
Verkefnin sem um ræðir eru afar fjölbreytt eins og hér má sjá:
? Samkynhneigð í tímanna rás.
? Áhrif skilnaða á börn.
? Dómar í kynferðisbrotamálum.
? Kynferðislegt ofbeldi ? viðhorf til framtíðar.
? Vímuefnaneysla unglinga og íþróttaiðkun.
? Áhættuhegðun unglinga ? tengsl við námsárangur.
? Sambönd unglinga.
? Kynlíf unglinga.
? Barnahús ? áhrif og framtíð.
? Viðhorf eldri kynslóða til nútímans.