- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Uppnám 2013, ráðstefna nemenda í uppeldisfræði í Menntaskólanum á Akureyri, verður fimmtudaginn 16. maí í stofu G22 og hefst klukkan 16.30. Þá munu nemendur kynna fjölbreytt verkefni sem þeir hafa verið að vinna að í náminu. Meðal annars má nefna: Félagsstarf eldri borgara, viðhorf framhaldsskólanemenda til kynfræðslu, börn samkynhneigðra og athyglisbrest með ofvirkni.
Prófdómarar í Uppnámi 2013 eru: Bergljót Þrastardóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu og Anna Kolbrún Árnadóttir M. Ed. í uppeldisfræðum.
Dagskrána má sjá í meðfylgjandi riti. Rágert er að Uppnámi 2013 ljúki um klukkan 19. Nemendur munu bjóða gestum léttar kræsingar