Í gær og í dag fóru fram kosningar til stjórnar Hugins, skólafélags MA, og nokkurra annarra embætta í skólalífinu. Þessir hlutu kosningu til þeirra embætta sem til var kosið:

Í stjórn Hugins, skólafélags MA skólaárið 2013-2014 eru:
Bjarni Karlsson - formaður
Guðmundur Oddur Eiríksson - varaformaður
Hulda María Þorláksdóttir - gjaldkeri
Þórhildur Steingrímsdóttir - ritari
Aðalsteinn Hannesson - skemmtanastjóri
Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir - meðstjórnandi
Bryndís Rún Hafliðadóttir - forseti fjáröflunarnefndar
Hildur María Hólmarsdóttir - forseti Hagsmunaráðs

Auk þess hlutu kosningu til embætta:
Asra Rán Björt Zawarty Samper - ritstjóri Munins
Sylvía Dröfn Jónsdóttir - formaður TóMA
Bjartur Aðalbjörnsson - formaður ÍMA
Arna Ýr Karelsdóttir - formaður LMA
Eyrún Björg Guðmundsdóttir - formaður Málfundafélagsins
Heiðar Aðalbjörnsson, Gísli Gylfason og Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir - fulltrúar í skemmtinefnd
Sonja Rún Magnúsdóttir, Jana Arnarsdóttir og Þórunn Nanna Ragnarsdóttir - fulltrúar í fjáröflunarnefnd
Erla Mist Magnúsdóttir, Alexandra Sól Ingólfsdóttir og Alma Stefánsdóttir - fulltrúar í Hagsmunaráð
Asra Rán Björt og Jóhann Viðar Hjaltason - fulltrúar í Jafnréttisráð
Alma Stefánsdóttir og Kristján Hjalti Sigurðsson - fulltrúar í Sambandi íslenskra framhaldsskóla

Fulltrúi nemenda í Skólanefnd MA - Bryndís Rún Hafliðadóttir
Fulltrúar nemenda í Skólaráði MA, - Eir Starradóttir og Sólveig Rún Stefánsdóttir

Stjórnarskipti verða í Kvosinni á morgun, fimmtudag. Fráfarandi stjórn Hugins er nýjörinni stjórn til halds og trausts til loka þessa skólaárs.