Mynd: Helga Guðmundsdóttir
Tilkynnt var um úthlutanir úr Uglusjóði við brautskráningu 17. júní og að venju var það fulltrúi 25 ára stúdenta sem greindi frá hvaða verkefni yrðu styrkt að þessu sinni:
- Sigrún Mary McCormick – TóMA (trommusett ofl.) ... 70.000
- Hrefna G. Torfadóttir og Hildur Hauksdóttir, enskudeild – 6 lesbretti ... 300.000
- Hrafnhildur Þórðardóttir og Þorgerður Bettina Friðriksdóttir fyrir CheMA (efnafræðinemendur) – til kaupa á efnum ofl. ... 100.000
- Arnar Már Arngrímsson – kennsluleiðbeiningar/námsefnisgerð með Tvískinnu eftir Davíð Stefánsson ... 100.000
- Geir Hólmarson – rafrænn prófahugbúnaður fyrir munnleg próf í stjórnmálafræði ... 200.000
- Júbilantinn, blað afmælisárganga ... 250.000
- Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir- þróun á námsefni sem stuðlar að sjálfbærni ... 100.000
- Ríkey Þöll Jóhannesdóttir – til eflingar ferðasjóðs keppenda og nemenda í Gettu betur og Morfís ... 150.000