Magnús Máni Sigurgeirsson og Vilborg Líf Eyjólfsdóttir, semidúxar MA
Magnús Máni Sigurgeirsson og Vilborg Líf Eyjólfsdóttir, semidúxar MA

Við brautskráningu eru veitt ýmis verðlaun og viðurkenningar.

Eftirtaldir nemendur fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur:

Alex Rúnar Pálsson: Hjaltalínsverðlaun fyrir samanlagðan árangur í íslensku og enskuAskur Freyr Andrason: Ágætiseinkunn

Ágúst Ívar Árnason: Ágætiseinkunn

Birkir Snær Axelsson: Eðlisfræði og stærðfræði. Birkir fékk einnig viðurkenningu fyrir óaðfinnanlega skólasókn

Elenóra Mist Jónsdóttir: Ágætiseinkunn

Elísa Dröfn Kristjánsdóttir: Líffræði

Eva Lind Stefánsdóttir: Sviðslistagreinar

Dagný Rós Gunnsteinsdóttir: Heimspeki

Hallfríður Anna Benediktsdóttir: Ágætiseinkunn

Krista Sól Guðjónsdóttir: Viðurkenning frá skólanum fyrir trausta forystu og stjórn í félagsmálum

Magnús Máni Sigurgeirsson: Eðlisfræði, íslenska, stærðfræði og þýska og Hvatningarverðlaun Menntaskólans á Akureyri

Martha Josefine Mekkín Kristensen: Enska, saga og sálfræði

Max Forster: Danska, efnafræði, íslenska, Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík og gullugla MA fyrir hæstu einkunn

Selma Sól Ómarsdóttir: Saga

Sigrún Sóley Þrastardóttir: Franska

Sigurlaug Anna Sveinsdóttir: Hvatningarverðlaun Menntaskólans á Akureyri

Steinunn Svanhildur Heimisdóttir: Félagsfræði

Stormur Thoroddsen: Sviðslistagreinar

Thelma Sól Gröndal: Heilsu- og lífsstílsáfangar

Vilborg Líf Eyjólfsdóttir: Stjörnu-Odda verðlaunin (fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum og Menntaverðlaun Háskóla Íslands

Ýmis fyrirtæki, félög og stofnanir gáfu verðlaun, auk skólans sjálfs, og Menntaskólinn á Akureyri þakkar þeim fyrir stuðninginn: A4, Höldur, Kjarnafæði, Menningarfélag Akureyrar, Norðurorka, Penninn, SAK, SBA og Skógarböðin.