Búið er að skrifa undir kjarasamning og aflýsa verkfalli hjá Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum.
Kennsla hefst því í fyrramálið, miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 10 skv. stundaskrá.
Skólameistari