Heimur með hatt

Í gær kyngdi niður snjó og margt breytti um svip. Síðdegis átti skólameistari leið hjá Heimi vonar, hnattverki Nóa, og sá að hann var kominn með mikinn hatt.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

LÍN auglýsir eftir umsóknum um jöfnunarstyrk.
Lesa meira

Í Mötuneytinu veturinn 1958-1959

Skólanum hafa borist myndir af starfsstúlkum í eldhúsi Mötuneytis MA veturinn 1958-1959.
Lesa meira

Jólakveðja

Jólakveðja
Lesa meira

Hvenær verður skóli settur?

Ekki er ljóst hvenær Menntaskólinn á Akureyri verður settur næsta haust. Ekki hefur tekist að tryggja fé til breytinganna.
Lesa meira

Berlínarferðin á aðventu 2016

Nemendur í Berlínaráfanga í þýsku brugðu sér til fyrirheitnu borgarinnar á aðventunni.
Lesa meira

Enska smásagnakeppnin

Þrír nemendur hlutu í dag viðurkenningar skólans fyrir frammistöðu í keppni um að skrifa enskar smásögur.
Lesa meira

Söngsalur í desember

Nemendum datt i hug að hafa söngsal, sungu á Langagangi og Sigurlaug Anna aðstoðarskólameistari gaf þeim söngsal eftir að þeir sungu henni afmælissönginn.
Lesa meira

Í fiski

Nemendur í náttúrulæsi hafa í þessari viku kynnt sér eitt og annað tengt sjó og fiskvinnslu, meðal annars farið í kynnisferð í frystihús ÚA
Lesa meira

Tilveran

Árla morguns bíður Tilvera þess að nemendur tínist í skólann. Enn er haustblíða þótt komið sé viku fram í desember.
Lesa meira