16.10.2016
Frá því að nýja námskráin var tekin í notkun hafa nemendur á 3. ári á tungumálalínu tekið áfanga sem fjallar um sögu og menningu Evrópulanda.
Lesa meira
13.10.2016
Þema þessa dags í MA var bleikt. Nemendur og starfsmenn voru hvattir til að mæta í einhverju bleiku.
Lesa meira
12.10.2016
Nú stendur yfir lýðræðisvika í nokkrum framhaldsskólum landsins, meðal annars í MA. Í gær var málfundur með frambjóðendum og á morgun eru skuggakosningar.
Lesa meira
12.10.2016
Menntaskólinn á Akureyri óskar eftir kennara í eðlisfræði og jarðfræði og einnig stærðfræðikennara.
Lesa meira
11.10.2016
Eins og áður hefur komið fram var Atli Sigþórsson, eða Kött Grá Pje, með námskeið í skapandi skrifum hér innan veggja skólans um síðustu helgi.
Lesa meira
11.10.2016
Vikuna 10. til 13. október verður haldin lýðræðisvika í framhaldsskólum á Íslandi en hún gengur út á það að efla lýðræðisvitund framhaldskólanema.
Lesa meira
06.10.2016
Póstkort er ef til vill ekki rétta orðið yfir verkefni sem nemendur í náttúrulæsi skila að lokinni ferð í Mývatnssveit.
Lesa meira
06.10.2016
Stjórn skólafélagsins Hugins hefur gleðidaga á nokkurra vikna fresti og tekur þá á móti nemendum við komuna i skólann með einhverjum glaðningi.
Lesa meira
05.10.2016
Í tengslum við keppnina Ungskáld, sem haldin er nú í 4. sinn, mun Atli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, halda námskeið í skapandi skrifum
Lesa meira
03.10.2016
Til þess að minna á átak gegn krabbameini er framhlið Gamla skóla böðuð bleikum ljósum
Lesa meira